FB Skip to main content

„Ég var ákaflega ánægð með bókina sem ég fékk á sextugsafmælinu mínu. Gamlir æskuvinir sem ég hafði ekki heyrt frá í mörg ár, fjölskyldumeðlimir og vinnufélagar höfðu lýst mér og skrifað skemmtilegar minningar. Börnin mín höfðu skipulagt þetta allt. Ein af bestu gjöfum sem ég hef fengið!“
/Charlotte, 60 ára

Þannig byrjaði þetta allt; okkur langaði til að gefa föður okkar eitthvað sérstakt og einstakt í afmælisgjöf. Við höfðum samband við vini hans og vandamenn og báðum þá um að skrifa eitthvað um hann. Við gáfum honum sögu og ferðalag í gegnum líf sitt. Við fullyrðum að þessari gjöf var mjög vel tekið! Solentro hjálpar þér að safna textunum saman og hanna þína eigin persónulegu bók sem þú gefur sem gjöf!

Notaðu boðþjónustuna okkar, þannig safnast kveðjur og myndir sjálfkrafa í bókina!

 • Börn eða barnabörn
 • Foreldrar
 • Systkin
 • Afar og ömmur
 • Frændfólk
 • Frændur og frænkur
 • Bestu vinir
 • Samstarfsfólk
 • Æskuvinir
 • Skólavinir
 • Nágrannar

Hjá Solentro getur þú búið til þína eigin bók, ljósmyndabók, ljósmyndaalbúm, brúðkaupsbók, útskriftarbók (árbók), skírnarbók, minningarbók, bloggbók, starfslokabók, „Fyrsta bókin mín“ - við einblínum á einfalda og notendavæna upplifun sem sleppir sköpunargáfu þinni lausri!

Fréttir
bottom-banner-close