FB Skip to main content

„Þegar við giftum okkur bjuggum við til okkar eigin brúðkaupsbók á netinu. Við notuðum boð með tölvupósti sem var einfalt í notkun til að safna saman fallegum kveðjum og heillaóskum frá öllum gestum okkar. Við hlóðum líka upp ljósmyndum úr brúðkaupinu og tveimur vikum síðar kom fallega hönnuð harðspjalda bók inn um lúguna. Minning sem lifir allt lífið!“
/Diana & Roger

Finnst þér ólæsilegar gestabækur leiðigjarnar? Nú getur þú búið til þína eigin persónulegu og einstöku brúðkaupsbók sem mun endast þér ævilangt. Brúðkaupsgjöf sem fólk kann vel að meta, fyrir gæsa- eða steggjarveisluna – handa öðrum eða handa þér.

Smá ráð! Notaðu boð með tölvupósti og þá fara kveðjur frá gestum sjálfkrafa í bókina - það er afar auðvelt!

Hjá Solentro getur þú búið til þína eigin bók, ljósmyndabók, ljósmyndaalbúm, brúðkaupsbók, útskriftarbók (árbók), skírnarbók, minningarbók, bloggbók, starfslokabók, „Fyrsta bókin mín“ - við einblínum á einfalda og notendavæna upplifun sem sleppir sköpunargáfu þinni lausri!

Fréttir
bottom-banner-close