Ljósmyndabók á tæpum 10 mínútum!
Nú getur þú, á alveg sjálfvirkan hátt, búið til þína eigin ljósmyndabók. Þegar þú uppfærir myndirnar þínar á Solentro geturðu auðveldlega valið bókina sem þú vilt fylla sjálfkrafa með ljósmyndunum þínum - það gerist ekki auðveldara!
Þú getur auðvitað breytt myndunum, fært þær til og skrifað texta á eins einfaldan hátt og áður!
Þú getur líka auðveldlega fyllt bókina sjálfkrafa með sniðmátum sem löguð eru að annað hvort ljósmyndum eða texta.
„Okkur þótti síðan ykkar afar skemmtileg, þetta er frábær hugmynd og svo auðveld í notkun - takk fyrir!“
/Claire Mankowitz, London
Búðu til ljómandi fallega ljósmyndabók - safnaðu saman uppáhaldsmyndunum úr fríinu og settu í alvöru bók - það er afar einföld og skemmtileg minning!
Hvernig ljósmyndabók eða ljósmyndaalbúm viltu búa til?
Hjá Solentro getur þú búið til þína eigin bók, ljósmyndabók, ljósmyndaalbúm, brúðkaupsbók, útskriftarbók (árbók), skírnarbók, minningarbók, bloggbók, starfslokabók, „Fyrsta bókin mín“ - við einblínum á einfalda og notendavæna upplifun sem sleppir sköpunargáfu þinni lausri!